Iceland

Bækur Vivecu Sten, sem gerast að miklu leyti í skerjagarðinum utan við Stokkhólm, lýsa á fjölbreyttan hátt aðstæðum og lífi venjulegs fólks sem lifir í nánu samneyti við náttúruöflin á mörkum hafs og lands, sögusvið sem Íslendingar þekkja vel að fornu og nýju. Stundum eru lýsingar hennar á umhverfinu svo sterkar að maður getur nánast fundið sjávargoluna í andlitinu og saltbragðið á tungunni! Og það hvernig Vivecu tekst að flétta spennandi frásögn saman við þetta einstaka sögusvið gerir bækur hennar sérlega skemmtilegar, bæði að lesa og ekki síður að þýða.
Sigurður Þór Salvarsson

Sæþokan

Endurfundirnir

Ísköld augnablik

Hyldýpið

Hættuspil

Syndlaus

I innsta hring

I skugga valdsins

I nótt skaltu deyja

I nafni sannleikans

I innsta hring

Svikalogn
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7.4. 2013 >>




